Fylgihlutir

Á þessari síðu er yfirlit yfir flesta fylgihluti sem Memorial býður upp á.

Einnig er hægt að skoða  ítarlegri fylgihlutalista á pdf formi með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Vasar

Í boði eru þrjár mismunandi tegunir vasar: V50, V51 og V53.   Hver vasi er svo til í fjórum mismunandi áferð/lit: Brons, svart gull, matt silfur og pólerað stál.

Til að fá samsvörun á leiðið vinsamlegast athugið að vasi og lukt passi saman eins og V50 og L50 eru úr sömu línunni.

V50 – bronz litaður

V50 – svart gull

V50 – burstað stál

V50 – pólerað stál

V51- bronslitaður

V51 – svart gull

V51 – burstað stál

V51 – pólerað stál

V53 – Bronz litaður

V53 – svart gull

V53 – burstað stál

V53 – pólerðað stál

 

 

 

Luktir

Í boði eru þrjár mismunandi luktir, L50, L51 og L53.  Hver lukt er svo til í fjórum mismunandi lit/áferð: Brons, svart gull, burstað stál og pólerað stál.

L50 – bronzlitað

L50 – svart gull

L50 – burstað stál

L50 – pólerað stál

L51 – bronzlitað

L51 – svart gull

L51 – burstað stál

L51 – pólerað stál

L53 -bronzlitað

L53 – svart gull

L53 – burstað stál

L53 – pólerað stál

 

 

 

Fuglar

Silfur 1

Silfur 2

Silfur 3

Bronz 1

Bronz 2

Bronz 3

 

 

 

Keramik myndir

Í boði eru tvær stærðir af keramikmyndum. 8cm x 10cm og 11 cm x 15cm.

Einnig eru 4 mismunandi litir af römmum í boði: Brons, svart gull, burstað stál og pólerað stál.

Í boði eru bæði litmynd og svarthvít mynd

Litmynd – bronz

Svarthvít – bronz

Litmynd – svart gull

Svarthvít – svart gull

Litmynd – Burstað stál

Litmynd – gylltur

Litmynd – gylltur

Svarthvít – gylltur

 

 

 

Blóma/Leiðisrammar

Breidd allra blóma/leiðisramma miðast við breidd sökkuls á legsteininum.

Dýpt rammans er í tveimur stærðum, 50 cm sem hentar vel á duftleiði og hefðbundin leiði og svo 100 cm sem hentar á hefðbundin leiði sem og stærri leiði.

Stór – rauður – hvít möl

Stór – svartur – grá möl

Lítill – rauður – grá möl

Stór – blár – hvít möl

Stór – dökk grár – grá

Lítill – blár – grá möl

Stór – svartur – hvít möl

Lítill – rauður – hvít möl

Lítill – svartur – grá möl

Stór – dökk grá – hvít

Lítill – blár – grá möl

Lítill – dökk grár – grá

Stór – rauður – grá möl

Lítill – svartur – hvít möl

Stór – blár – grá möl

Lítill – dökk grár – grá

 

 

 

Skreytingar & krossar

Hér má sjá smá brot af þeim skreytingum og krossum sem við höfum upp á að bjóða.  Skreytingar og krossar eru sandblásin á legsteininn og henta vel á alla steina.  Ef vilji er fyrir því að setja aðrar myndir en eru hér á síðunni, ekki hika við að hafa samband við okkur.